Styrkir til samfélagsverkefna - Umsóknafrestur liðinn

Á haustdögum var auglýst eftir umsóknum um styrki til samfélagsverkefna vegna ársins 2020.

Umsóknarfrestur var til og með 19. nóvember 2019

Úthlutunarnefnd tekur nú til starfa og verður tillaga hennar tekin til afgreiðslu á stjórnarfundi Norðurorku í  desember.  Í framhaldinu verður umsækjendum send tilkynning um niðurstöðuna.

Úthlutun styrkja fer fram við formlega athöfn í byrjun árs 2020.


Svæði

RANGÁRVELLIR, 603 AKUREYRI
KT: 550978-0169
SÍMI 460 1300 - FAX 460 1301
NO@NO.IS
OPNUNARTÍMI ÞJÓNUSTUVERS: kL. 8 - 16

BAKVAKT

Símar bakvakta utan opnunartíma

HITAVEITA: 892 7305
VATNSVEITA: 892 7305
FRÁVEITA: 892 7305
RAFVEITA: 892 1514
ÓLAFSFJÖRÐUR: 893 1814