Norðurorka vekur athygli á svikaskilaboðum þar sem fólk er beðið um að smella á hlekk til að velja raforkusala eða staðfesta þjónustu. Þess má geta að Norðurorka sendir aldrei út hlekki þar sem fólki er sagt að skrá greiðslukortaupplýsingar.
Ef þú fékkst grunsamlegan póst eða skilaboð:
Viðskiptavinir geta séð stöðu reikninga sinna á Mínum síðum og hvort þeir séu ógreiddir. Norðurorka lokar einungis fyrir rafmagnið þegar margar viðvaranir hafa verið sendar um ógreidda reikninga.
Hvað átt þú að gera ef þú lendir í svikum?
Ef þú gafst upp kortanúmer, aðrar bankaupplýsingar eða leyfðir innskráningu með rafrænum skilríkjum þá skaltu gera þetta strax:
Svikapósturinn gæti litið svona út:
Opnunartími Norðurorku
Opið virka daga kl. 8-12 og 13-15