25. sep 2018

Það sem gerist undir fótum okkar - Frétt af N4 um framkvæmdir Norðurorku

Eins og áður hefur komið fram stendur Norðurorka í miklum framkvæmdum um þessar mundir.
Í þættinum Að norðan sem sýndur var á N4 í síðustu viku var fjallað um helstu framkvæmdir okkar og rætt við Helga Jóhannesson forstjóra.  Þátturinn bar yfirskriftina "Það sem gerist undir fótum okkar" sem er góð nálgun á efnið þar sem starfsemi Norðurorku er jú að miklu leyti falin.

Þáttinn má nálgast hér.