Úthlutun samfélagsstyrkja Norđurorku 2019

Fimmtudaginn 10. janúar úthlutađi Norđurorka styrkjum til samfélagsverkefna og fór athöfnin fram í Háskólanum á Akureyri. Stađsetningin er vel viđ hćfi ţar sem Norđurorka er bakhjarl Vísindaskóla unga fólksins sem rekinn hefur veriđ í Háskólanum undanfarin ár.

Í október 2018 auglýsti Norđurorka hf. eftir umsóknum um styrki til samfélagsverkefna og rann umsóknarfrestur út um miđjan nóvember. Fram kom ađ veittir vćru styrkir til menningar- og lista, íţrótta- og ćskulýđsstarfs og góđgerđarmála. Markmiđ međ styrkjum Norđurorku hf. er ađ styđja viđ sjálfsprottiđ starf, starfsemi frjálsra félagasamtaka og framtak einstaklinga sem stuđlar ađ farsćlli ţróun samfélagsins, lífsgćđum og fjölbreyttu mannlífi.

Alls bárust 88 umsóknir.  Flestar umsóknir bárust frá ađilum á starfssvćđi Norđurorku sem nćr frá Fjallabyggđ til Ţingeyjarsveitar en einnig komu nokkrar umsóknir annarsstađar frá. Verkefnin voru fjölbreytt og greinilega mikil gróska í samfélaginu á fjölmörgum sviđum en ađ ţessu sinni hlutu 42 verkefni styrk og nam heildarfjárhćđ styrkja sjö milljónum króna.

Hér ađ neđan má sjá mynd sem Auđunn Níelsson tók af styrkţegum eđa fulltrúum ţeirra ađ lokinni úthlutun (Ath. ađ hćgt er ađ stćkka myndina međ ţví ađ smella á hana). Einnig má sjá lista yfir ţau verkefni eđa ţá ađila sem hlutu samfélagsstyrk Norđurorku áriđ 2019. 

 

Styrkţegi

Verkefni

Ađalheiđur S. Eysteinsd.

Sýningar í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi.

Afliđ – Samtök gegn kynferđis- og heimilisofbeldi

Hópastarf međ karlmönnum.

Aflraunafélag Akureyrar

Auka áhuga og gera aflraunir sýnilegri á Akureyri og nágrenni.

AkureyrarAkademían

Frćđandi fyrirlestrar á öldrunarheimilum.

Amtsbókasafniđ á Akureyri

Menningardagskrá í tilefni af 100 ára útgáfuafmćli fyrstu ljóđabókar Davíđs Stefánssonar Svartar fjađrir.

Bílaklúbbur Akureyrar

Námskeiđ fyrir börn og unglinga.

Björgunarsveitin Ćgir Grenivík

Reisa nýtt ađstöđuhúsnćđi.

Brynhildur Bjarnadóttir

Bókaútgáfa. 

Dóróthea Jónsdóttir

Bókaútgáfa.

Eden Ísland samtökin

Námskeiđiđ „Growth - ţroski - Ađ takast á viđ breytingar“ sem ćtlađ er öldruđum.

Eymundur L.Eymundsson

Geđfrćđsla um félagsfćlni.

Félag harmonikuunnenda viđ Eyjafjörđ

Efling starfs harmonikuleikara međ áherslu á ţá tónlistar- og menningarhefđ sem hefur ríkt í kringum harmonikuna.

Guđmundur Elías Hákonarson

Uppbygging ađstöđu í grenndarskógi Giljaskóla.

Helena Ósk Hilmarsdóttir

Heimsleikar Special Olympics 2019 í Abu Dhabi.

Hestamannafélagiđ Léttir

Afrekshópur fyrir unglinga og ungmenni í hestaíţróttum.

Hjartavernd Norđurlands

GO RED dagurinn - Alţjóđlegur hjartaverndardagur kvenna.

Hollvinasamtök SAk

Félagiđ er ađ fjármagna kaup á ţvagskurđarlćkningatćki auk berkjuspeglunartćkis fyrir bráđadeild.

Hólmfríđur Pétursdóttir

Útibókasafn í tilefni ţess ađ á árinu eru 10 ár liđin frá ţví ađ Dagur lćsis var fyrst haldinn hátíđlegur á Íslandi.

Jón Ađalsteinn Brynjólfsson

First lego leauge - vélmennakeppni sem haldin er árlega međal grunnskólabarna.

Jón Haukur Unnarsson

Tónlistarhátíđin „Opinn dagur í Gúlaginu“.

Karatefélag Akureyrar

Ferđastyrkur fyrir ţrjú ungmenni sem valin hafa veriđ í unglingalandsliđiđ í Karate.

Katrín Harđardóttir f.h. nemenda í Frumkvöđlafrćđi í VMA

Landskeppni ungra frumkvöđla voriđ 2019.

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis

Málţing í tengslum viđ Mottumars.  

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis

Fimm frćđslufyrirlestrar á vorönn.

Körfuknattleiksdeild Ţórs - Unglingaráđ

Menntun yfirţjálfara.

Laut - Athvarf fyrir geđfatlađa

Kaup á ýmsum tölvubúnađi sem ţörf er á inn í reksturinn, m.a. v/frćđslu.

Lionsklúbburinn Ösp

Klúbburinn er ađ styrkja kaup Krabbameinsfélagsins á brjóstaspólu í segulómun. 

Rannveig Oddsdóttir

„Orđaleikur“ er rafrćnt námsefni fyrir börn og fjölskyldur af erlendum uppruna sem eru ađ lćra íslensku sem annađ mál.

Rauđi krossinn viđ Eyjafjörđ

Ungfrú Ragnheiđur

Safnasafniđ á Svalbarđsströnd

Umfjöllun um málverk og teikningar eftir Sigurđ Einarsson.

Samhygđ, samtök um sorg og sorgarviđbrögđ

Stuđnings- og sorgarhópastarf fyrir fólk sem hefur upplifađ sáran missi.

Sonja Magnúsdóttir

Bókaútgáfa

Sólveig Zophoníasdóttir

Róbótarallý

Sögufélag Eyfirđinga

Útgáfa ábúendatals fyrir gömlu hreppana ţrjá framan Akureyrar.

Team Rynkeby

Góđgerđaverkefni sem gengur út á ađ safna fjármunum sem renna ađ fullu til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna.

Töfrahurđ - Ţórarinn Eldjárn & Elín Gunnlaugsdóttir

„Björt í sumarhúsi“ eru sýningar fyrir 4-9 ára börn sem fara fram á skólatíma.

Ungmennafélag Akureyrar (UFA)

Endurnýjun og fjölgun á áhöldum sem notuđ eru til ćfinga.

UMF Samherjar

Sundţjálfun fyrir börn á aldrinum 6-10 ára.

Unnur María Máney Bergsveinsdóttir - Húlladúllan

"Fjölskyldusirkussmiđjur í Eyţingi 2019".

Útgerđarminjasafniđ á Grenivík

Viđgerđ á bátnum Hermanni sem er ađ verđa 100 ára.

Ţjóđháttafélagiđ Handrađinn

Styrkur til ađ sauma 5 ţjóđbúninga.

Ţorgeir Jónsson f.h. Hollvinahóps Holts hús Öldu í Hrísey

Skiltagerđ.


Svćđi

RANGÁRVELLIR, 603 AKUREYRI
KT: 550978-0169
SÍMI 460 1300 - FAX 460 1301
NO@NO.IS
OPNUNARTÍMI ŢJÓNUSTUVERS: kL. 8 - 16

BAKVAKT

Símar bakvakta utan opnunartíma

HITAVEITA: 892 7305
VATNSVEITA: 892 7305
FRÁVEITA: 892 7305
RAFVEITA: 892 1514
ÓLAFSFJÖRĐUR: 893 1814