27. jún 2022

Varðandi val á raforkusala og lokunarviðvaranir


Í framhaldi af fréttaflutningi um val á raforkusala er rétt að ítreka að lokunarviðvaranir gilda eingöngu um nýja notendur á raforkumarkaði sem ekki hafa valið sér raforkusala. Nýjir notendur eru þeir sem eru að koma inn á markað í fyrsta sinn eða hafa ekki verið í viðskiptum 90 daga fyrir upphaf viðskipta. 

Hér má sjá frekari upplýsingar um val á raforkusala