Metanbíll Norđurorku tekur ţátt í WOW Cyclothon keppninni í ár

WOW cyclothon er stćrsta götuhjólreiđakeppni á Íslandi og hefur hún veriđ haldin árlega frá 2012. Hjólađ er hringinn í kringum Ísland međ bođsveitarformi ţar sem liđsfélagar skipta á milli sín kílómetrunum 1358.

Keppendur í WOW Cyclothon keppast ekki einungis viđ ađ verđa fyrstir í mark heldur fer fram keppni í áheitasöfnun ţeirra á milli ţar sem liđin leitast viđ ađ ná sem flestum áheitum til styrktar ţví málefni sem keppnin styrkir hvert ár. Í ár hjóla keppendur til styrktar Slysa­varna­fé­lags­ins Lands­bjarg­ar og fer keppnin fram dagana 26. – 30. júní.

Heavy metan er 10 manna liđ frá SORPU sem tekur ţátt í WOW Cyclothon ţetta áriđ.  Liđiđ ćtlar ađ hjóla hringinn en hjólabíll liđsins er Ford 150 metanbíll í eigu Norđurorku. Hjólabíllinn er ţví keyrđur á metaneldsneyti sem framleitt er annarsvegar af SORPU í Álfsnesi og hinsvegar af Norđurorku sem vinnur metangas frá gömlu sorphaugum Akureyringa á Glerárdal.

Fyllt var á bílinn áđur en lagt var af stađ frá Reykjavík en einnig voru međferđis gaskútar til áfyllingar. Um klukkan níu í morgun hjóluđu liđsmenn Heavy metan í gegnum Akureyri og var ţá fyllt á hjólabílinn í leiđinni.

Á međfylgjandi myndum má sjá hjólabílinn ţegar hann nálgađist Akureyri en einnig má sjá hluta liđsmanna í Heavy metan liđinu slaka örlítiđ á og kćla sig á međan fyllt var á bílinn á metanstöđ Norđurorku viđ Súluveg.  

 


Svćđi

RANGÁRVELLIR, 603 AKUREYRI
KT: 550978-0169
SÍMI 460 1300 - FAX 460 1301
NO@NO.IS
OPNUNARTÍMI ŢJÓNUSTUVERS: kL. 8 - 16

BAKVAKT

Símar bakvakta utan opnunartíma

HITAVEITA: 892 7305
VATNSVEITA: 892 7305
FRÁVEITA: 892 7305
RAFVEITA: 892 1514
ÓLAFSFJÖRĐUR: 893 1814