Laus störf


Ađalbókari

Norđurorka hf. óskar eftir ađ ráđa ađalbókara til starfa á fjármálasviđi fyrirtćkisins. Starfiđ heyrir undir sviđstjóra á ţjónustu- og fjármálasviđi.

Umsjón međ ráđningunni hefur Erla Björg Guđmundsdóttir, mannauđsstjóri.

Upplýsingar um starfiđ veitir Halla B. Halldórsdóttir, sviđsstjóri fjármálasviđs í síma: 460 1332 eđa tölvupósti: hbh@no.is.

Starfs- og ábyrgđarsviđ:

 • Fjárhags-verk- og viđskiptamannabókhald
 • Launakeyrslur
 • Útgáfa sölureikninga
 • Afstemming og skil á virđisaukaskatti
 • Yfirumsjón međ bókhaldi dótturfélaga
 • Frágangur fyrir árshluta- og ársuppgjör
 • Afstemmingar og skil á gögnum til endurskođenda
 • Úrvinnsla tölulegra upplýsinga og upplýsingagjöf
 • Ţátttaka í ársreikningagerđ
 • Ţátttaka í áćtlanagerđ
 • Ţátttaka í umbótaverkefnum á fjármálasviđi
 • Önnur tilfallandi verkefni í samráđi viđ fjármálastjóra

Menntunar- og hćfniskröfur:

 • Viđskiptafrćđimenntun eđa viđurkenndur bókari ćskilegt
 • Víđtćk ţekking og reynsla af vinnu í fjárhagsbókhaldskerfum
 • Mikil reynsla af fjárhagsbókhaldi, launabókhaldi, virđisaukauppgjörum
 • Reynsla af uppgjörsvinnu, afstemmingum og skilum til endurskođanda er skilyrđi
 • Skilningur á ferli ársreiknings
 • Ţekking og reynsla af Excel er mikilvćg
 • Skipulögđ og nákvćm vinnubrögđ
 • Framúrskarandi ţjónustulund og hćfni í mannlegum samskiptum
 • Sjálfstćđ vinnubrögđ, frumkvćđi og metnađur til ađ ná árangri

Meginhlutverk Norđurorku hf. er ađ ţjónusta heimili og atvinnulíf međ vinnslu og dreifingu á heitu vatni og neysluvatni, rekstri dreifikerfis raforku og rekstri fráveitu.Norđurorka hf. er tóbakslaus vinnustađur og starfar skv. vottuđu gćđakerfi (ISO 9001).

Umsókn skal fylgja ferilskrá, afrit af prófskírteinum og önnur ţau gögn sem umsćkjandi metur nauđsynleg.
 
Sótt er um starfiđ á vefslóđinni: https://nordurorka-hf.rada.is/is/adalbokari/
Umsóknarfrestur til og međ 20. júní 2018
 

Svćđi

RANGÁRVELLIR, 603 AKUREYRI
KT: 550978-0169
SÍMI 460 1300 - FAX 460 1301
NO@NO.IS
OPNUNARTÍMI ŢJÓNUSTUVERS: kL. 8 - 16

BAKVAKT

Símar bakvakta utan opnunartíma

HITAVEITA: 892 7305
VATNSVEITA: 892 7305
FRÁVEITA: 892 7305
RAFVEITA: 892 1514
ÓLAFSFJÖRĐUR: 893 1814