Starfssvæði

Norðurorka rekur veitur víða um Eyjafjörð og Fnjóskadal, sjá nánari upplýsingar hér.

Í veitukerfum okkar eru fjölmörg mannvirki að ýmsu tagi s.s. dælustöðvar, tankar, borholuskúrar, dreifistöðvar, aðveitustöðvar, götuskápar, brunahanar og um 1.800 km af lögnum/strengjum í jörðu svo eitthvað sé nefnt. 

Á síðunni Veiturnar okkar hér að ofan má finna nánari upplýsingar um hverja veitu fyrir sig.