Ađalfundur Norđurorku hf. 2019

Ađalfundur Norđurorku hf. var haldinn í dag 5. apríl 2019. Eigendur félagsins eru sex sveitar­­félög, Ţingeyjarsveit, Grýtubakkahreppur, Svalbarđsstrandarhreppur, Eyjafjarđar­sveit, Akureyrarbćr og Hörgársveit.

Rekstur Norđurorku gekk vel á árinu 2018. Ársvelta samstćđunnar var 3,8 milljarđar króna. Hagnađur ársins var 559 milljónir króna eftir skatta og eigiđ fé  12 milljarđar króna. Á ađalfundinum í dag var ákveđiđ ađ greiđa hluthöfum 15% arđ af hlutafé eđa 127 milljónir króna. Samstćđureikningur samanstendur af rekstri Norđurorku og dótturfélagsins Fallorku ehf. auk áhrifa frá hlutdeildarfélögunum Tengir hf. og Norak ehf. en rekstur ţeirra allra gekk vel á árinu.

Rekstur samstćđunnar var ađ mestu í takt viđ áćtlanir. Eigiđ fé samstćđunnar er eins og áđur segir 12 milljarđar króna og eiginfjárhlutfall 64,6%. Í árslok var framkvćmt endurmat á veitukerfum og fasteignum móđurfélagsins.  Niđurstađa endurmatsins var ađ eignir hćkkuđu um 3,5 milljarđa króna og eigiđ fé um rúma 3 milljarđa króna.

Veltufé frá rekstri var 1,2 milljarđar króna og handbćrt fé í árslok 665 milljónir króna. Á árinu var skuldabréfaflokkur sem tekin var yfir viđ kaup á fráveitu Akureyrar ađ upphćđ 2,2 milljarđar króna endurfjármagnađur međ nýju 2,6 milljarđa króna langtímaláni frá Lánasjóđi sveitarfélaga. Ţá tók dótturfélagiđ Fallorka nýtt lán ađ upphćđ 200 milljónir króna. Langtímaskuldir í árslok voru 5,9 milljarđar króna og hćkkuđu milli ára en á árinu 2017 fćrđist stór hluti lánanna sem skammtímaskuldir í ljósi endurfjármögnunar á árinu 2018.

Fjárfesting samstćđunnar í endurbótum á kerfum og nýframkvćmdum var 2,3 milljarđar króna sem var eilítiđ yfir áćtlunum. Til fjárfestinga móđurfélagsins á árinu 2019 eru áćtlađir tćpir 1,8 milljarđar króna, hitaveita 786 milljónir, fráveita 433 milljónir, vatnsveita 113 milljónir, rafveita 121 milljónir og ađrir rekstrarţćttir svo sem jarđir og jarđhitaréttindi, húsnćđi ađ Rangárvöllum, bílar og tćki um 258 milljónir króna.

Á árinu lauk dótturfélagiđ Fallorka viđ byggingu nýrrar 3,3 MW virkjunar í Glerá sem gangsett var sumariđ 2018. Ţá lauk borun viđbótarholu á Arnarnesi sem og fyrsta hluta nýrrar Hjalteyrarlagnar. Framkvćmdir viđ byggingu hreinsistöđvar fráveitu viđ Sandgerđisbót eru í ferli og eru áćtluđ verklok sumariđ 2020. Á árinu var beislađ kalt og heitt vatn úr Vađlaheiđagöngum en hönnun á framhaldinu er ólokiđ ţ.e. ađ nýta vatniđ og tengja viđ Vatnsveitu Svalbarđstrandar og Akureyrar.

Hér má sjá ársskýrslu Norđurorku vegna ársins 2018 í PDF formi.

Verkefni nćstu ára eru stór og fjárfrek, einkum í fráveitu og hitaveitu. Á árinu 2019 verđur fariđ í annan áfanga Hjalteyrarlagnar frá Hjalteyri ađ Hörgárósi sem og lögn innan Akureyrar frá Glerárgötu upp Ţórunnarstrćti ađ Ţingvallastrćti. Áćtlađur heildarkostnađur verkefnisins, ţ.e. lagnir, borun og afleiđuverk er um 2,5 milljarđar.

Ţrátt fyrir ađ stór og mikil verkefni bíđi í framtíđinni er ţađ von okkar ađ verđskrár fyrirtćkisins verđi til lengri tíma litiđ međ ţeim hagstćđustu ţegar horft er til fyrirtćkja í sambćrilegum rekstri. Sem samfélagi og einstaklingum er okkur ćtíđ hollt ađ muna ađ auđlindir okkar í heitu og köldu vatni eru ekki óţrjótandi. Mikiđ fjármagn ţarf til ađ afla og vinna nýjar auđlindir og til uppbyggingar á kerfum til ađ auka flutningsgetu ţeirra. Sóun á heitu vatni og neysluvatni eykur og hrađar fjárfestingaţörf í innviđum sem aftur kallar á hćkkanir á verđskrá félagsins. Ţví er mikilvćgt ađ halda til haga ţeim tćkifćrum sem felast í ţví ađ fara vel međ og forđast sóun á auđlindunum.

Í stjórn Norđurorku voru kjörin Eva Hrund Einarsdóttir, Friđbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir, Geir Kristinn Ađalsteinsson, Hlynur Jóhannsson og Ingibjörg Ólöf Isaksen. Í varastjórn voru kjörin, Gunnfríđur Hreiđarsdóttir, Hannes Karlsson, Hilda Jana Gísladóttir, Víđir Benediktsson og Ţórhallur Jónsson.

 

Ađalfundur Norđurorku 2019 - forstjóri, stjórnarformađur og fulltrúar hluthafa ásamt ritara ađalfundarins. (Mynd Auđunn Níelsson)

 

 


Svćđi

RANGÁRVELLIR, 603 AKUREYRI
KT: 550978-0169
SÍMI 460 1300 - FAX 460 1301
NO@NO.IS

Opnunartími afgreiđslu:
Alla virka daga 8:00 - 15:00
Opnunartími ţjónustuborđs:
Mánudag -fimmtudags 8:00 - 16:00
Föstudag 8:00 - 15:20

BAKVAKT

Símar bakvakta utan opnunartíma

HITAVEITA: 892 7305
VATNSVEITA: 892 7305
FRÁVEITA: 892 7305
RAFVEITA: 892 1514
ÓLAFSFJÖRĐUR: 893 1814