Kynningarfundur verður haldinn þriðjudaginn 25. apríl kl. 10 á Rangárvöllum og á Teams. Á fundinum verður farið yfir rekstur og stöðu félagsins, auk þess sem söluferlið verður kynnt ásamt þeim kröfum sem gerðar eru til væntanlegra kaupenda.
Verksmiðjan verður sýnd áhugasömum að fundi loknum.
Skráning á kynningarfundinn er nauðsynleg og fer fram með tölvupósti:
sunna.gudmundsdottir@no.is
Gögn verða afhent þeim sem óska að kynningafundi loknum.
Meira um Orkey: https://www.no.is/is/orkey
Opnunartími í afgreiðslu:
Alla virka daga kl. 8-12 og 13-15
Opnunartími þjónustuborðs:
Mánudag til fimmtudags kl. 8-12 og 13-16
Föstudag kl. 8-12 og 13-15:20