20.04.2011
Í byrjun ársins 2008 skipaði Orkustofnun og verkefnisstjórn rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma faghóp um sjálfbæra nýtingu jarðhitans.
15.04.2011
Framkvæmdum við vatnsveituna á Svalbarðsströnd er lokið.
14.04.2011
Krakkar úr 10 bekk Giljaskóla komu í heimsókn í Glerárvirkjun í dag.
14.04.2011
Norðurorka hefur um langt skeið grófflokkað sorp og nú hefur verið ákveðið að fara alla leið.
13.04.2011
Ársfundur Landsvirkjunar 2011 verður haldinn 15. apríl á Grand Hótel Reykjavík kl. 14-16.
11.04.2011
Raforkuhópur orkuspárnefndar hefur gefið út nýja spá um raforkunotkun hér á landi sem nær fram á miðja þessa öld en síðast gaf nefndin út slíka spá árið 2005.
08.04.2011
Verkið reyndist umfangsmeira. Biðjum íbúa því að spara vatnið enn um sinn.
05.04.2011
Í skýrslu Norðurorku til Orkustofnunar um gæði raforku og afhendingaröryggi kemur fram einstakur árangur í afhendingaröryggi dreifiveitu Norðurorku fyrir árið 2010.
04.04.2011
Nokkrir starfsmenn Norðurorku sendu áskorun til starfsmanna fyrirtækisins um að mæta í gulu.
04.04.2011
Starfsmenn Ræktunarsambands Flóa og Skeiða eru að ljúka borunum á rannsóknarholum á Glerárdal.