23.03.2011
Vegna framkvæmda við vatnsveitu í Svalbarðsstrandarhreppi þarf að loka fyrir vatn í hluta sveitarfélagsins föstudaginn 25. mars frá kl. 13.00 og fram eftir degi. Vatnslaust verður á Svalbarðseyri og hjá öðrum þeim sem fá vatn úr kaldavatnsgeymi ofan Svalbarðseyrar. Hugsanlega gæti orðið vatnslaust á öllum bæjum á lögninni frá vatnsbólum við Garðsvík að miðlunargeymi við Svalbarðsströnd, en það kemur ekki í ljós fyrr en farið verður í framkvæmdir.
20.03.2011
Á aðalfundi Norðurorku hf. þann 18. mars 2011 var ný heimasíða félagsins tekin í notkun.
20.03.2011
Á aðalfundi Norðurorku hf. þann 18. mars 2011 var ný heimasíða félagsins tekin í notkun.
20.03.2011
Ársskýrsla Norðurorku hf. fyrir liðið rekstrar ár hefur verið gefin út.
17.03.2011
Aðalfundur Norðurorku hf var haldinn föstudaginn 18. mars 2011.
Á dagskrá fundarins voru almenn aðalfundarstörf.
Á fundinum voru ársskýrsla og ársreikningar lagðir fram til afgreiðslu, kosin ný stjórn og varastjórn, tekin ákvörðun um greiðslu arðs og önnur atriði sem samkvæmt samþykktum félagsins eiga að vera á dagskrá aðalfundar.
15.03.2011
Norðurorka hf. hefur tekið ákvörðun um að hætta með kattarslaginn á Ráðhústorgi.
11.11.2010
Framkvæmdir við fyrsta áfanga hitaveitur inn Eyjafjarðarsveit ...
11.11.2010
Unnið að gerð samnings milli Norðurorku hf. og Akureyrarbæjar ...
24.02.2010
Á málþingi Norðurorku hf. þann 29. desember s.l. afhenti ...
24.02.2010
Á málþingi Norðurorku hf. þann 29. desember s.l. afhenti ...