02.04.2011
Straumur fór af hluta Oddeyrar síðast liðinn föstudag.
01.04.2011
Nauðsynlegt að spara kaldavatnið enn um sinn.
31.03.2011
Norðurorka hf. tekur þátt í átaki Krabbameinsfélagsins MOTTU MARS.
Þáttur í átakinu er fræðsla fyrir starfsmenn fyrirtækisins. Í dag hélt Ragnheiður Alfreðsdóttir hjúkrunarfræðingur hjá Krabbameinsfélaginu fyrirlestur fyrir karlana í fyrirtækinu.
29.03.2011
Hafin er borun á rannsóknarholum í sorphaugnunum á Glerárdal.
Með samningi við Akureyrarbæ tók Norðurorka að sér að rannsaka mögulegt magn af hauggasi með það fyrir augum að fullnægjandi upplýsingar liggi fyrir um hvort á svæðinu sé vinnanlegt magn af hauggasi til metangasvinnslu.
29.03.2011
Áfram er unnið við vatnsveituna á Svalbarðsströnd.
29.03.2011
Ársfundur Orkustofnunar verður haldinn 31. mars n.k.
Orkustofnun fer með stjórnsýslu í orkumálum og aflar þekkingar á orkulindum og öðrum jarðrænum auðlindum og safnar í því skyni gögnum og heldur utanum gagnagrunn þar að lútandi.
Á ársfundi Orkustofnunar verða flutt athyglisverð erindi og ávörp.
28.03.2011
Loftslagsbreytingar geta haft veruleg áhrif á endurnýjanlega orkugjafa. Landsvirkjun hefur unnið með norrænum orkufyrirtækjum og vísindamönnum undanfarin ár og lagt mat á áhrif loftslagsbreytinga á virkjunarkerfi fyrirtækisins.
25.03.2011
Framkvæmdir við vatnsveituna á Svalbarðsströnd gengu samkvæmt áætlun. Vatnið var tekið af stofnlögninni í dag kl. 13.00 og tengingum breytt og tekið framhjáhlaup fram hjá miðlunargeymi og tengt að nýju við lögnina niður á Svalbarðseyri.
23.03.2011
Á dögunum voru birtar niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar en þetta er tólfta árið sem ánægja viðskiptavina íslenskra fyrirtækja er mæld með þessum hætti.
23.03.2011
Á dögunum voru birtar niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar en þetta er tólfta árið sem ánægja viðskiptavina íslenskra fyrirtækja er mæld með þessum hætti.