Rafmagnið

Af hverju þarf ég að velja mér raforkusala?

Norðurorka sér eingöngu um dreifingu á rafmagni á Akureyri og er óheimilt að hafa aðkomu að vali notanda á raforkusala.

Neytendur hafa val um af hvaða fyrirtæki þeir kaupa raforkuna.
Þegar notandi hefur tilkynnt flutning í húsnæði á Akureyri þarf hann einnig að hafa samband við þann raforkusala sem hann kýs að eiga viðskipti við. Raforkusalinn sér um að koma á viðskiptum fyrir viðkomandi húsnæði.

Sjá nánar hér.

Aðrir flokkar