Fréttir & tilkynningar

Íbúum í Hrísey er ráðlagt að sjóða allt neysluvatn.

Af öryggisástæðum er ráðlagt að sjóða allt neysluvatn í Hrísey

Íbúum í Hrísey er ráðlagt að sjóða allt neysluvatn.

Af öryggisástæðum er ráðlagt að sjóða allt neysluvatn í Hrísey

Lokað fyrir heitt vatn í Fnjóskadal og Grenivík

Vegna tenginga þarf að loka fyrir heita vatnið í Reykjaveitu þriðjudaginn 30. júní 2015.

Rafmag er komið á í Naustahverfi

Viðgerð er lokið

Lokað fyrir rafmagn í hluta Naustahverfis

Vegna vinnu verður lokað fyrir rafmagn.

Við lokum eftir hádegi 19. júní

Þjónustuver Norðurorku hf verður lokað frá kl. 13:00 föstudaginn 19. júní 2015.

Lýsingarbúnaður í Svalbarðsstrandaveitu

Lýsingarbúnaður í Svalbarðsstrandaveitur er kominn í virkni og kemur vel út.

Íbúafundur í Hörgársveit

Norðurorka í samstarfi við Hörgársveit boðar til íbúarfundar - kynningarfundar um vatnsverndarsvæðið í Hörgárdal.

Veituframkvæmdir Breiðholti

Norðurorka óskar eftir tilboðum í veituframkvæmdir í hesthúsahverfinu Breiðholti. Um er að ræða skurðgröft og lagnavinnu.

Framkvæmdir við vatnsveitu Svalbarðsstrandar

Sunnudaginn 17. maí n.k. kl. 8:00 hefst vinna við að koma stjórnlokum á stofnlögnina frá Garðsvíkurlindum og þarf því að rjúfa vatnsafhendingu.