Fréttir & tilkynningar

Uppgjör Landsvirkjunar við Norðurorku

Vorið 1999 var hlutafélagið Þeistareykir stofnað en stofnendur þess voru Orkuveita Húsavíkur (40%), Hita- og vatnsveita Akureyrar og Rafveita Akureyrar (40%) (síðar Norðurorka), Aðaldælahreppur (10%) og Reykdælahreppur (10%). Megintilgangur með félaginu voru orkurannsóknir á Þeistareykjum með það að markmiði að orka þaðan gæti stuðlað að uppbyggingu iðnaðar á Norð-Austurlandi.

"Græn" stefnumótun

Stjórn Norðurorku hefur ákveðið að fara í stefnumótun varðandi „græn“ umhverfismál.

"Græn" stefnumótun

Stjórn Norðurorku hefur ákveðið að fara í stefnumótun varðandi „græn“ umhverfismál.

Truflanir á afhendingu á heitu vatni á Svalbarðsströnd 22.12.2015

Vegna vinnu við dreifikerfi má búast við truflunum á afhendingu á heitu vatni á Svalbarðsströnd 22.12.2015

Tilkynning til eigenda frístundahúsa

Í kjölfar rafmagnsleysis er mikilvægt að eigendur frístundahúsa og annarra húsa þar sem viðvera er stopul eða árstíðarbundin hugi að húsum sínum og húsveitum.

Vegna tenginga í dreifistöð nr. 22 verður rafmagnslaust í miðbænum

Vegna tenginga í dreifistöð nr. 22 verður rafmagnslaust í miðbænumf frá kl. 18:15.

Rafmagnleysi í miðbæ - vararafstöð

Nú er unnið að því að tengja vararafstöð við dreifistöð nr. 22 sem gerir kleyft að koma rafmagni til þeirra viðskiptavina sem verið hafa straumlausir.

Rafmagnsleysi í miðbæ

Rafmagnsleysi í miðbæ Akureyrar er bundið við þær fasteignir sem fá rafmagnsfæðingu frá spennistöð nr. 22.

Dreifistöð nr. 22 er úti

Rafmagnslaust er í hluta af miðbæ Akureyrar vegna bilunar í spennistöð númer 22.

Rafmagn komið á

Rafmagn komst á að fullu á Akureyri um klukkan hálf þrjú í nótt.