Fréttir & tilkynningar

Rafmagnsleysi á Akureyri

Samkvæmt tilkynningu á vef Landsnets varð útleysing á Kröflulínu milli Kröfluvirkjunar og spennuvirkis á Rangárvöllum.

Óveður gengur yfir landið

Eins og kunnugt er fer kröpp og djúp læð yfir landið næsta sólahringinn.

Í dag er alþjóðlegi klósettdagurinn

Þema dagsins í ár er hið gríðarlega vandamál á heimsvísu sem er skortur á fullnægjandi aðgengi að salernisaðstöðu. Í dag hafa 2,4 milljarðar manna ekki fullnægjandi aðgang og hjá 1 milljarði er varla nokkur aðstaða til staðar og vandamálið sérstaklega ákallandi.

Í dag er alþjóðlegi klósettdagurinn

Þema dagsins í ár er hið gríðarlega vandamál á heimsvísu sem er skortur á fullnægjandi aðgengi að salernisaðstöðu. Í dag hafa 2,4 milljarðar manna ekki fullnægjandi aðgang og hjá 1 milljarði er varla nokkur aðstaða til staðar og vandamálið sérstaklega ákallandi.

Pípulagningameistari á framkvæmdasviði

Norðurorka hf. óskar eftir að ráða pípulagningameistara til starfa á framkvæmdasviði fyrirtækisins. Iðnaðarmenn á framkvæmdasviði sjá um daglegan rekstur, viðhald og nýlagnir í veitukerfum fyrirtækisins auk annarra tilfallandi verkefna.

Viðgerð lokið við Krossanes

Lokið er viðgerð á bilun við Krossanes og búið að hleypa vatni á kerfið.

Hitaveiturof 17.10.2015 við Krossanes

Bilun í hitaveitu við Krossanes

Þjónustuver lokað frá kl.13:00 föstudaginn 16. október 2015

Þjónustuver okkar er lokað í dag föstudaginn 16. október frá kl. 13:00 vegna kynnisferðar starfsfólks.

Styrkir Norðurorku til samfélagsverkefna 2016

Norðurorka auglýsir lausa til umsóknar styrki til samfélagsverkefna fyrir árið 2016.

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra í heimsókn hjá Norðurorku

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra Ragnheiður Elín Árnadóttir kom til Akureyrar s.l. mánudag og heimsótti ýmis fyrirtæki á svæðinu og þar með talið Norðurorku og dótturfélag þess Vistorku.