13.11.2024
Nýr afgreiðslutími í þjónustuveri Norðurorku mun taka gildi 18. nóvember næstkomandi.
06.11.2024
Markmið með styrkjum Norðurorku er að styðja við sjálfsprottið starf, starfsemi frjálsra félagssamtaka og framtak einstaklinga sem stuðlar að farsælli þróun samfélagsins, lífsgæðum og fjölbreyttu mannlífi.
06.11.2024
Hverfin sem um ræðir eru Giljahverfi, Rangárvellir, Hálönd, Lögmannshlíðarhverfi og Hesjuvellir.
06.11.2024
Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) sem hefur að markmiði að auka jafnvægi milli kynja í efsta lagi stjórnunar fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga á Íslandi.
05.11.2024
Norðurorka leggur áherslu á öryggis- og umhverfismál í allri sinni starfsemi og leitast við að vera í fararbroddi á þeim sviðum.
09.10.2024
Norðurorka hefur móttekið tæplega 50 tjónatilkynningar í tengslum við atburðinn. Við hvetjum viðskiptavini okkar til að taka sér tíma og jafnvel fá aðstoð við að meta tjónið. Betra er að senda inn eina tilkynningu um tjón í stað margra.
04.10.2024
Við hvetjum viðskiptavini okkar sem orðið hafa fyrir tjóni af völdum truflana í flutningskerfi Landsnets að fylla út tjónstilkynningu sem er hér í frétt.
26.09.2024
Nú er farið að grána í fjöllum og kólna í veðri og fólk því eðilega farið að kynda meira í kringum sig. Til að áætla hvort notkun sé eðlileg getur verið gott að skoða notkunarstuðul húsnæðis.
26.08.2024
Þessa dagana stendur yfir vinna við brunnafjarlægingu við enda Mímisbrautar (sem liggur að Þórunnarstræti). Gatan er lokuð á meðan framkvæmd stendur yfir.
09.08.2024
Fyrir viðskiptavini, veitukerfin, auðlindirnar og umhverfið. Með tilkomu snjallmæla getur þú fylgst nánar með notkuninni og þar með haft möguleika á að stjórna orkunotkun heimilisins.