Fréttir & tilkynningar

Jólakveðja 2023

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.  Jólakveðja, Starfsfólk Norðurorku

Opnunartími um hátíðirnar

Hér má sjá opnunartíma um hátíðirnar hjá Norðurorku. Gleðileg jól!

Myndband - Heita vatnið er dýrmæt auðlind

Íslendingar eru lánsamir að hafa aðgang að þeirri einstöku auðlind sem jarðhitavatn er

Niðurstöður lekaleitar

Leit að leka í hitaveitukerfum Norðurorku fór fram dagana 17.-19. október á hluta Akureyrar og á Ólafsfirði.

Norðurorka styrkir Landsbjörg með kaupum á stóra Neyðarkallinum

Á dögunum fór fram ein stærsta fjáröflun björgunarsveita Landsbjargar, salan á neyðarkallinum. Samhliða sölunni á Neyðarkallinum selja björgunarsveitirnar fyrirtækjum stærri Neyðarkalla og ákvað Norðurorka að styrkja björgunarsveitir landsins  um einn slíkan.

Nyrsti hluti Síðubrautar lokaður

Lokun á nyrsta hluta Síðubrautar mun taka gildi í dag, miðvikudaginn 15. nóvember kl. 15:00, vegna lagningu hitaveitulagnar (Hjalteyrarlagnar) við hringtorg að Hörgárbraut. Lokunin mun standa yfir fram að fimmtudagsmorgni 23. nóvember. 

Störf í boði hjá Norðurorku

Umsækjendur eru hvattir til að fylla vandlega út umsóknarformið. Vel framsett umsókn með upplýsingum um fyrri störf og menntun er líklegri til að standast samanburð við aðrar umsóknir.

Breyttur afgreiðslutími

Norðurorka tilkynnir hér með breyttan afgreiðslutíma í þjónustuveri.

Kvennaverkfall 24. október - Norðurorka sýnir samstöðu

Þriðjudaginn 24. október 2023 eru konur og kvár hvött til að leggja niður launaða og ólaunaða vinnu allan daginn eins og konur gerðu þegar fyrst var boðað til kvennafrís á kvennaári Sameinuðu þjóðanna árið 1975.

Lekaleit hitaveitu með drónum 17.-19. október

Þriðjudagskvöld, miðvikudag og miðvikudagskvöld (17.-19. október) munu starfsmenn frá umhverfisverkfræðistofunni ReSource International gera lekaleit á hitaveitu innan Akureyrar og Ólafsfjarðar fyrir hönd Norðurorku.