Fréttir & tilkynningar

Við auglýsum eftir sérfræðingi í þjónustuver okkar

Norðurorka hf. óskar eftir að ráða tæknilega sinnaðan sérfræðing í þjónustuver.

Truflanir í hitaveitu í efri byggðum bæjarins Uppfært kl. 18.20

Vegna bilunar á hitaveitustofn er nú þegar einhver truflun á afhendingu og óvenju lágur þrýstingur í efri byggðum bæjarins. Viðgerð stendur yfir en á meðan er fólk beðið að fara sparlega heita vatnið.

Borun hitastigulsholna í Eyjafirði

Rannsóknir eru veigamikill þáttur í starfsemi Norðurorku en þær byggja annars vegar á því að fylgjast vel með þeim auðlindum sem verið er að nýta hverju sinni, svokallað vinnslueftirlit, en hins vegar á að huga að mögulegum framtíðarvinnslusvæðum.

Samfélagsstyrkir 2023 - Auglýst eftir umsóknum

Nú hefur verið auglýst eftir umsóknum um styrki til samfélagsverkefna vegna ársins 2023.

Norðurorka er framúrskarandi fyrirtæki 2022

Norðurorka er framúrskarandi fyrirtæki árið 2022 og er þar með á meðal þeirra 2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla skilyrði greiningar Creditinfo á Framúrskarandi fyrirtækjum.

Viðurkenning jafnvægisvogarinnar 2022

Í gær fór fram ráðstefna Jafnvægisvogar FKA, Jafnrétti er ákvörðun, en hún er liður í því að vekja fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög til umhugsunar um virði fjölbreytileika og jafnvægis með auknum jöfnuði kynja í stjórnunarstöðum.

Neyðarstjórn Norðurorku virkjuð vegna slæmrar veðurspár

Neyðarstjórn Norðurorku hefur virkjuð vegna slæmrar veðurspár sunnudaginn 9. október.

Í framhaldi af atburðum helgarinnar - Flóð á Eyrinni

Það var mikið um að vera á Akureyri um síðustu helgi líkt og fram hefur komið í fréttum. Öflug norðanátt og há sjávarstaða orsakaði flóð á Eyrinni á sunnudag sem olli miklu tjóni en sjávarflóð sem þetta er eitt af því sem fellur undir Náttúruhamfaratryggingu Íslands.

Veðrið og há sjávarstaða á Eyrinni

Neyðarstjórn Norðurorku kom saman fyrr í dag til að fara yfir stöðu mála í tengslum við veðrið sem gekk yfir svæðið fyrir hádegið. Farið var yfir ástand og virkni kerfa og mannafla á vettvangi.

Evrópska samgönguvikan og vistvænar samgöngur hjá Norðurorku

Á undanförnum árum hefur Norðurorka og starfsfólk lagt vaxandi áherslu á vistvænar samgöngur. Fyrirtækið greiðir samgöngustyrki í samræmi við skilyrði skv. skattmati Ríkisskattstjóra á hverju ári og fjölmargt starfsfólk mætir til vinnu með vistvænum hætti, allt frá nokkrum dögum, hluta úr ári og upp í alla daga ársins.