Fréttir & tilkynningar

Við leitum að öflugum sérfræðingi stjórnkerfa

Norðurorka hf. óskar eftir að ráða öflugan sérfræðing stjórnkerfa. Umsóknafrestur er til 30. maí 2022. Fyrir frekari upplýsingar og/eða til sækja um starfið má smella hér.

Spennandi bókarastarf laust til umsóknar

Norðurorka hf. óskar eftir að ráða einstakling í spennandi bókarastarf.  Umsóknafrestur er til 24. apríl 2022.

Allar lagnaupplýsingar í einn heildstæðan kortagrunn

Norðurorka tók við fráveitumálum frá Akureyrarbæ áramótin 2013/2014. Í því felst umsjón með lagnakerfinu sem tekur við regnvatni og öllu sem fer í gegnum vaska, salerni, baðkör og þvottavélar heimila svo eitthvað sé nefnt. Þá voru heimildir um lagnir til í tveimur teikniskrám,

Aðalfundur Norðurorku hf. 2022

Aðalfundur Norðurorku hf. var haldinn í gær 31. mars 2022. Eigendur félagsins eru sex sveitar­­félög, Akureyrar­­bær, Eyjafjarðar­sveit, Grýtubakkahreppur, Hörgársveit, Svalbarðsstrandar-hreppur og Þingeyjarsveit. Rekstur Norðurorku gekk vel á árinu 2021. Ársvelta samstæðunnar var

Sumarstörf í Norðurorku

Norðurorka hf. óskar eftir að ráða fólk í sumarstörf. Umsóknafrestur er til 31. mars 2022.

Norðurorka óskar eftir að ráða forstjóra

Norðurorka óskar eftir að ráða forstjóra.

Háspennuskápur hífður inní dreifistöð - krefjandi aðstæður

Nú er unnið að því að endurnýja háspennuskáp í dreifistöð 11 sem er í byggingu Sundlaugarinnar á Akureyri. Í morgun var nýr háspennuskápur hífður inn í dreifistöðina. Verkefnið var krefjandi þar sem nýji skápurinn er 650 kg og þurfti að hífa hann um 30 m leið og inn um hurðargat sem staðsett er undir svölum.

Er jarðhitakerfið á Hjalteyri orðið fullnýtt?

Undanfarin misseri hafa upplýsingar um streymi á jarðhitavatni úr Strýtunum á botni Eyjafjarðar, úti fyrir Arnarnesi, orðið til þess að Norðurorka jók tíðni mælinga á jarðhitavatninu og síðastliðið haust var komið fyrir hitanemum í útstreyminu í Strýtunum.

Snjallmælavæðing á Ólafsfirði

Á árinu 2022 áætlar Norðurorka að skipta öllum hemlum og eldri sölumælum hitaveitu á Ólafsfirði út fyrir snjallmæla. Samhliða því verður einnig uppsett söfnunarkerfi sem safnar upplýsingum úr mælunum.

Styrkir Norðurorku til samfélagsverkefna

Fimmtudaginn 17. febrúar úthlutaði Norðurorka styrkjum til samfélagsverkefna og fór athöfnin fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Staðsetningin er vel við hæfi þar sem Norðurorka er bakhjarl Menningarfélagsins.