13.02.2024
Við hlökkum til að taka á móti syngjandi börnum á öskudaginn. Opið er í afgreiðslu Norðurorku frá kl. 8:00.
12.02.2024
Einstakir atburðir hafa átt sér stað á Reykjanesi undanfarna daga. Norðurorka, líkt og fjölmörg önnur fyrirtæki og verktakar, lagði framkvæmdinni lið og sendi varaflsvél á Suðurnesin um helgina.
02.02.2024
Fræðsluvikur fóru fram í Norðurorku dagana 8.-19. Janúar. Í ár var boðið upp á um það bil 40 spennandi námskeið.
29.01.2024
Fimmtudaginn 25. janúar, fór fram afhending á styrkjum Norðurorku til samfélagsverkefna vegna ársins 2024.
19.01.2024
Norðurorka hvetur íbúa til huga vel að heita vatninu í þeirri kuldatíð sem nú ríkir.
15.01.2024
Um er að ræða veggspjöld frá Norðurorku með upplýsingum um stöðu hitaveitu á Akureyri og í nágrenni.
10.01.2024
Norðurorka fór af stað með vitundarvakningu í haust undir yfirskriftinni Hitamál.
09.01.2024
Á næstu dögum verða nokkrar breytingar á opnunartíma hjá Norðurorku vegna fræðsluvikna og námskeiða starfsfólks.
08.01.2024
Áramótin marka nýtt upphaf sem oft veitir drifkraft til jákvæðra breytinga.
05.01.2024
Íbúar Hauganess og nágrennis hafa ef til vill orðið varir við starfsfólk Norðurorku við Ytri Vík að undanförnu.