06.06.2025
Þau Agnar Sigurðarson, Fjóla Sigrún Árnadóttir og Róar Björn Ottemo stunda nú nám í rafveituvirkjun við Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra, sem veitir þeim réttindi til að vinna við háspennukerfi.
15.05.2025
Hreinsunarátakið er orðið að skemmtilegri hefð hjá fyrirtækinu þar sem starfsfólk, ásamt fjölskyldum, sameinast um að fegra nærumhverfi sitt.
05.05.2025
Framkvæmdin er mikilvægt skref í áformum Norðurorku um að tryggja heimilum og fyrirtækjum á svæðinu stöðuga og áreiðanlega hitaveitu um ókomin ár.
25.04.2025
Núna munum við fara meðfram Furulundi 4A-4J, yfir Skógarlund og niður í Tjarnarlund.
23.04.2025
Ársfundur Norðurorku var haldinn miðvikudaginn 9. apríl, í framhaldi af aðalfundi. Á fundinum voru flutt ýmis fróðleg erindi.
09.04.2025
Aðalfundur Norðurorku hf. var haldinn fyrr í dag, 9. apríl 2025. Eigendur félagsins eru sex sveitarfélög,...
02.04.2025
Verður haldinn í menningarhúsinu Hofi, miðvikudaginn 9. apríl kl. 15:00. Á fundinum verður boðið upp á fróðleg erindi úr ýmsum áttum.
27.02.2025
Við hlökkum til að taka á móti syngjandi börnum á öskudaginn. Opið er í afgreiðslu Norðurorku frá kl. 8:00.
27.02.2025
Skilmálar um viðbótarkostnað vegna nýrra tenginga við dreifiveitu og stórar fjárfestingar vegna útmötunar.
21.02.2025
Við leggjum áherslu á að gæta skuli fyllsta jafnréttis milli kynja og að hver og einn einstaklingur verði metinn á grundvelli eigin kunnáttu og hæfileika og fái notið jafns réttar.