Fréttir & tilkynningar

Nýting glatvarma frá TDK hafin

Þau gleðilegu tíðindi áttu sér stað þann 13. desember síðastliðinn að glatvarmi frá álþynnuverksmiðju TDK nýttist í fyrsta sinni inn á kerfi Norðurorku.

Starfsaldursviðurkenningar hjá Norðurorku

Á dögunum voru veittar starfsaldursviðurkenningar hjá Norðurorku. Gaman er að segja frá því að almennt er starfsaldur hár í fyrirtækinu og starfsmannavelta lítil.

Opnunartími yfir hátíðirnar

Hér í frétt má sjá upplýsingar um opnunartíma hjá Norðurorku yfir hátíðirnar.

Truflanir í símkerfi Símans hafa áhrif á bakvaktasíma NO

Uppfært kl.18.30: Samkvæmt tilkynningu frá Símanum er viðgerð nú lokið og því ætti að vera vandalaust að hringja í bakvaktasíma Norðurorku ef á þarf að halda.

Sérfræðingur í upplýsingakerfum veitna

Norðurorka auglýsir eftir tæknilega sinnuðum sérfræðingi sem er fljótur að tileinka sér nýja færni. Erum við að leita að þér?

Mismunandi kerfi raforku

Vissir þú að á Akureyri eru tvö mismunandi kerfi raforku? Sjá kort yfir svæðin í meðfylgjandi frétt.

Aukin nýting borholu SE-01 á Svalbarðseyri

Í haust stóðu yfir framkvæmdir á borholu SE-01 á Svalbarðseyri. Vegna aukinnar heitavatnsnotkunar er nauðsynlegt að nýta holuna betur.

Viðbúnaður vegna veðurs

Talsverður viðbúnaður er á Akureyri vegna veðurs sem nú gengur yfir svæðið. Meginhlutverk Norðurorku er fyrst og fremst að sjá til þess að grunninnviðir samfélagsins starfi eðlilega.

Norðurorka styrkir Landsbjörg með kaupum á stóra neyðarkallinum

Samhliða sölunni á Neyðarkallinum selja björgunarsveitirnar fyrirtækjum stærri Neyðarkalla og ákvað Norðurorka að styrkja björgunarsveitir landsins um einn slíkan.

Slæm veðurspá - hreinsum frá niðurföllum

Óttast er að sambærilegar aðstæður gætu skapast á Akureyri og í september 2022, þegar sjór flæddi yfir hluta Oddeyrar og olli miklu tjóni.