Fréttir & tilkynningar



Geta allir hlaðið rafbíl heima hjá sér?

Á Akureyri eru góðar aðstæður fyrir rafbíla þar sem vegalengdir eru stuttar, auk þess sem hraðhleðslustöðvar eru staðsettar víða. 


Fjölbreytt sumarstörf

Norðurorka óskar eftir að ráða í nokkur sumarstörf.

Vinna við dreifkerfi rafmagns í hluta Lundahverfis

Það er að mörgu að hyggja í rekstri dreifiveitu rafmagns enda um að ræða einn af grunninnviðum númtímasamfélagsins sem segja má að sé órjúfanlegur þáttur af okkar daglega lífi. Til viðbótar við daglegan rekstur kerfanna bætist ýmiskonar reglubundið viðhald við sem allt miðar að því að bæta afhendingaröryggi og lágmarka líkur á fyrirvaralausu rofi (bilun) í rafveitu.

Rafeyri hlaut forvarnarverðlaun VÍS

Rafeyri ehf. hlaut í síðustu viku forvarnarverðlaun VÍS. Verðlaunin hlýtur það fyrirtæki sem þykir skara fram úr í öryggismálum og er öðrum fyrirtækjum góð fyrirmynd.

Styrkir Norðurorku til samfélagsverkefna 2023

Fimmtudaginn 26. janúar, fór fram afhending á styrkjum Norðurorku til samfélagsverkefna vegna ársins 2023. Athöfnin fór fram í Menningarhúsinu Hofi, sem er vel við hæfi þar sem Norðurorka er bakhjarl Menningarfélagsins. 

Gul veðurviðvörun og miklar leysingar

Síðdegis á morgun (föstudag) tekur gul veðurviðvörun gildi á okkar svæði. Spáð er sunnan 10-18 m/s, rigningu með köflum og 5-12 stiga hita.

Útboð - Stofnlögn hitaveitu Skjaldarvík - Akureyri

Norðurorka hf. óskar eftir tilboðum í síðasta áfanga lagningar nýrrar stofnæðar hitaveitu milli Akureyrar og Hjalteyrar.