Fréttir & tilkynningar

Heita vatnið er dýrmætt - nýtum það vel.

Norðurorka hvetur íbúa til huga vel að heita vatninu í þeirri kuldatíð sem nú ríkir.

Hitamál á Amtsbókasafninu

Um er að ræða veggspjöld frá Norðurorku með upplýsingum um stöðu hitaveitu á Akureyri og í nágrenni.

Vitundarvakning en ekki hræðsluáróður

Norðurorka fór af stað með vitundarvakningu í haust undir yfirskriftinni Hitamál.

Breytingar á opnunartíma næstu daga

Á næstu dögum verða nokkrar breytingar á opnunartíma hjá Norðurorku vegna fræðsluvikna og námskeiða starfsfólks.

10 áramótaheit sem stuðla að ábyrgri orkunotkun

Áramótin marka nýtt upphaf sem oft veitir drifkraft til jákvæðra breytinga.

Jarðhitaleit við Ytri Haga

Íbúar Hauganess og nágrennis hafa ef til vill orðið varir við starfsfólk Norðurorku við Ytri Vík að undanförnu.

Jólakveðja 2023

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.  Jólakveðja, Starfsfólk Norðurorku

Opnunartími um hátíðirnar

Hér má sjá opnunartíma um hátíðirnar hjá Norðurorku. Gleðileg jól!

Myndband - Heita vatnið er dýrmæt auðlind

Íslendingar eru lánsamir að hafa aðgang að þeirri einstöku auðlind sem jarðhitavatn er

Niðurstöður lekaleitar

Leit að leka í hitaveitukerfum Norðurorku fór fram dagana 17.-19. október á hluta Akureyrar og á Ólafsfirði.