Fréttir & tilkynningar

Lokað fyrir rafmagn í hluta Glerárhverfis

Vegna vinnu við dreifikerfið þarf að loka fyrir RAFMAGNIÐ á allstóru svæði í norðurhluta Glerárþorps frá kl. 23:00 þriðjudaginn 9. ágúst n.k.

Viðhaldsvinna á aðveitustöð við Þingvallastræti (A1).

Næstu helgi (frá föstudagskvöldi 15/7 til sunnudags 17/7) verður unnið að viðhaldi á aðveitustöðinni við Þingvallastræti.

Viðhaldsvinna á aðveitustöð við Þingvallastræti (A1).

Næstu helgi (frá föstudagskvöldi 15/7 til sunnudags 17/7) verður unnið að viðhaldi á aðveitustöðinni við Þingvallastræti.

Lokað fyrir heitt vatn í hluta Glerárþorps 11. júlí

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir heitt vatn í hluta Glerárþorps næstkomandi mánudag 11. júlí 2016. Lokunin er frá kl. 8:00 um morguninn og frameftir degi eða þar til verkinu lýkur.

Vinna við dreifikerfi hitaveitu í Hlíðunum, Mánudaginn 11.07.2016

Lokað fyrir heitt vatn í Hlíðunum, Mánudaginn 11.07.2016

Hætt við áður auglýsta hitaveitulokun í Hlíðunum

Fyrirhuguð lokun á hitaveitu í Hlíðunum er frestað

Eimur - Samstarfsverkefni á sviði orku- umhverfis- og ferðamála á Norðausturlandi

EIMUR, samstarfsverkefni á sviði orku-, umhverfis- og ferðamála á Norðausturlandi var stofnað með undirritun samstarfsyfirlýsingar bakhjarla verkefnisins á stofnfundi í Hofi á Akureyri, fimmtudaginn 9. júní.

Framkvæmdum við aðveitstöðina við Þingvallastræti frestað

Komið er í ljós að fresta verður framkvæmdum við aðveitustöðina sem fara áttu fram í nótt. Þegar verið var að flytja álaga af aðveitustöðinni við Þingvallastræti yfir á aðveitustöðina við Kollugerði kom í ljós bilun á streng og því nauðsynlegt að fresta viðhaldsverkinu.

Rafmagnslaust um skamma hríð á hluta Akureyrar

Um klukkan eitt í dag varð rafmagnslaust á hluta Akureyrar þ.e. þeim hluta bæjarins sem tengdur er aðveitustöð nr. 1 við Þingvallastræti.

Framkvæmdir við aðveitustöð við Þingvallastræti - ónæði aðfaranótt laugardags

Næstu helgi verður unnið að viðhaldi á aðveitustöðinni við Þingvallastræti. Komið er að nauðsynlegu viðhald á steinsteyptu burðarvirki sem er sunnan við aðalbygginguna. Aðeins er hægt að vinna þessa vinnu þegar álag á dreifikerfið er í lágmarki því nauðsynlegt er að taka stöðina úr rekstri meðan á vinnu stendur og álagið því flutt á aðra staði í kerfinu.