02.06.2022
Síðustu átta árin hefur Norðurorka framleitt metangas úr gömlu ruslahaugunum á Glerárdal fyrir ofan Akureyri. Það er mikill ávinningur falinn í föngun hauggass, og framleiðslu metangass úr því, fyrir samfélagið allt og ekki síður umhverfið.
24.05.2022
Norðurorka hf. óskar eftir að ráða aðalbókara.
Umsóknafrestur er til 6. júní 2022.
23.05.2022
Á fimmtudaginn kom hópur starfsfólks Norðurorku, auk maka, barna og barnabarna, saman eftir vinnu og tók til hendinni. Segja má að hreinsunarátakið sé orðinn fastur liður á vorin en þetta er í fimmta sinn sem starfsfólk Norðurorku leggur sitt að mörkum í umhverfismálum með þessum hætti.
16.05.2022
Vegna vinnu í hreinsistöð við Sandgerðisbót verða dælustöðvar fráveitu á yfirfalli, frá kl. 8.00 og fram eftir degi, þriðjudaginn 17. maí.
11.05.2022
Norðurorka hf. óskar eftir að ráða öflugan sérfræðing stjórnkerfa.
Umsóknafrestur er til 30. maí 2022.
Fyrir frekari upplýsingar og/eða til sækja um starfið má smella hér.
13.04.2022
Norðurorka hf. óskar eftir að ráða einstakling í spennandi bókarastarf.
Umsóknafrestur er til 24. apríl 2022.
01.04.2022
Norðurorka tók við fráveitumálum frá Akureyrarbæ áramótin 2013/2014. Í því felst umsjón með lagnakerfinu sem tekur við regnvatni og öllu sem fer í gegnum vaska, salerni, baðkör og þvottavélar heimila svo eitthvað sé nefnt.
Þá voru heimildir um lagnir til í tveimur teikniskrám,
01.04.2022
Aðalfundur Norðurorku hf. var haldinn í gær 31. mars 2022. Eigendur félagsins eru sex sveitarfélög, Akureyrarbær, Eyjafjarðarsveit, Grýtubakkahreppur, Hörgársveit, Svalbarðsstrandar-hreppur og Þingeyjarsveit.
Rekstur Norðurorku gekk vel á árinu 2021. Ársvelta samstæðunnar var
22.03.2022
Norðurorka hf. óskar eftir að ráða fólk í sumarstörf.
Umsóknafrestur er til 31. mars 2022.
17.03.2022
Norðurorka óskar eftir að ráða forstjóra.