Fréttir & tilkynningar

Styrkir Norðurorku til samfélagsverkefna 2020

Miðvikudaginn 8. janúar úthlutaði Norðurorka styrkjum til samfélagsverkefna og fór athöfnin fram í Listasafninu á Akureyri. Staðsetningin er vel við hæfi þar sem Norðurorka er bakhjarl Listasafnsins.

Lítið magn af örplasti í íslensku drykkjarvatni

Norðurorka, Veitur og HS Orka kynntu í dag niðurstöður áralangrar sjálfstæðrar rannsóknar sem framkvæmd var af ReSource International ehf. þar sem örplast var mælt í drykkjarvatni í borholum, dreifikerfi og geymslutönkum fyrirtækjanna. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Fjölþætt þjónusta þjónustuvers Norðurorku

Þjónustuver Norðurorku er upplýsingaveita fyrir viðskiptavini fyrirtækisins. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Styrkir Norðurorku til samfélagsverkefna 2020

Miðvikudaginn 8. janúar úthlutaði Norðurorka styrkjum til samfélagsverkefna og fór athöfnin fram í Listasafninu á Akureyri. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.


Gleðileg jól

Norðurorka óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum... Sjá meira með því að smella á fyrirsögn

Öllum takmörkunum varðandi hitaveituna hefur verið aflétt

Öllum takmörkunum varðandi hitaveituna hefur verið aflétt. Vinnslusvæðið á Hjalteyri er þó enn keyrt á varaafli en þar eru í gangi tvær varaaflsvélar. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Staðan á hitaveitukerfunum í lok dags 11. desember

Rekstur hitaveitunnar hefur gengið nokkuð vel í dag og er flest í nokkuð góðu ástandi. Nú er unnið að viðgerð á búnaði sem fæðir sveitina suður frá Fagraskógi en þar var um bilun að ræða. Tekist hefur að halda vatnshæð og auka magn í tönkum á Akureyri. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Takmarkað afl hitaveitunnar

Það gekk þokkalega að halda hitaveitukerfinu gangandi í nótt. Staðan hefur þó smáversnað í morgunsárið. Nú er rafmagnslaust að hluta í Hörgársveit og vinnslusvæðið á Hjalteyri er keyrt á varaafli. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Rafmagnstruflanir valda rekstrarerfiðleikum í hitaveitunni

Miklar rafmagnstruflanir hafa verið á Norðurlandi seinnipartinn í dag af völdum óveðursins. Truflanirnar hafa margsinnis slegið út dælum og búnaði í hitaveitukerfum Norðurorku. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.