12.06.2018
Vegna vinnu við dreifikerfið verður LOKAÐ fyrir KALT VATN við Dalsbraut, Gleráreyrar og Klettaborg miðvikudaginn 13.júní. Áætlaður tími er frá kl. 20:00-24:00.
Varast ber að nota heita vatnið á meðan á lokuninni stendur þar sem það er óblandað og því MJÖG HEITT.
Sjá frekari upplýsingar með því að smella á fyrirsögn.
07.06.2018
Eftir vinnu í gær breyttist hópur starfsfólks Norðurorku, auk maka og barna, í „grænan her" og tók heldur betur til hendinni. Hópurinn skipti með sér verkum og fór í næsta nágrenni við höfuðstöðvar Norðurorku á Rangárvöllum og hreinsaði rusl. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
06.06.2018
Norðurorka hf. óskar eftir að ráða aðalbókara til starfa á fjármálasviði fyrirtækisins. Starfið heyrir undir sviðstjóra á þjónustu- og fjármálasviði. Umsóknarfrestur er til 20. júní. Sjá nánar með því að smella á fyrirsögn.
30.05.2018
Í dag, miðvikudaginn 30. maí, voru undirritaðir í Sandgerðisbót á Akureyri samningar milli Norðurorku og verktakafyrirtækisins SS Byggis á Akureyri um byggingu hreinsistöðvar fráveitu.
29.05.2018
Miðvikudaginn 30. maí verður skrifað undir samning við SS Byggi um byggingu hreinsistöðvar fráveitu á Akureyri.
Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
23.05.2018
Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir rafmagn í hluta Síðuhverfis fimmtudaginn 24. maí.
Áætlaður tími er 8:15 - 11:30.
Sjá nánar með því að smella á fyrirsögn.
22.05.2018
Undanfarin ár hefur verið stöðugur vöxtur í heitavatnsnotkun Akureyringa þannig að komið er að ákveðnum þáttaskilum í rekstri hitaveitunnar sem er nú, yfir köldustu vetrardagana, á fullum afköstum og lítið má út af bregða í rekstrinum.
Sjá meira með því að smella á fyrirsögn
18.05.2018
Vegna bilunar er LOKAÐ fyrir KALT VATN í hluta Þórunnarstrætis.
Varast ber að nota heita vatnið á meðan á lokuninni stendur þar sem það er óblandað og því MJÖG HEITT.
Sjá frekari upplýsingar með því að smella á fyrirsögn.
16.05.2018
Þriðjudaginn 15. maí tók Norðurorka þátt í Stelpur og tækni deginum sem haldinn var í Háskólanum á Akureyri.
Dagurinn er haldinn að fyrirmynd Girls in ICT Day sem haldinn er víða um heim.
Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
27.04.2018
Á árinu 2018 stendur til að skipta um 900 – 1.000 hitaveitumæla og munu mælaskiptin fara fram í maí til desember 2018.
Það er verktakinn Áveitan ehf sem sér um verkið og mun starfsmaður verktakans vera með starfsmannaskírteini frá Norðurorku með nafni og mynd. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.