01.08.2018
Í maí sl. lauk framkvæmdum á lagnabrú hitaveitu yfir Eyjafjarðará. Brúin, sem er neðan bæjarins Ytra-Gils, var sett upp árið 1977 til að bera stofnlögn hitaveitu frá Laugalandi til Akureyrar.
Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
27.07.2018
Eins og áður hefur komið fram hefur Norðurorka lagt af stað í áfangaskipta lagningu nýrrar aðveituæðar hitaveitu frá Hjalteyri. Verkefnið er stórt og nær yfir nokkurra ára tímabil en í vikunni barst úrskurður Skipulagsstofnunar þar sem fram kemur að framkvæmdin er ekki háð mati á umhverfisáhrifum.
Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
24.07.2018
Norðurorka byggir nú nýtt tveggja hæða hús á Rangárvöllum, sunnan skrifstofu- og afgreiðslurýmis fyrirtækisins. Húsið hefur gengið undir vinnuheitinu „Orkugarðurinn“ eða hús númer átta. Gólfflötur hússins er samtals um 715 fermetrar.
Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
09.07.2018
Vegna bilunar er nú þegar, mánudaginn 09.07.2018, LOKAÐ fyrir KALT VATN í Lönguhlíð, Áshlíð, Höfðahlíð og hluta Háhlíðar og Skarðshlíðar. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
29.06.2018
Verðskrá raforkudreifingar hækkar um 5% þann 1. júlí 2018.
Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
28.06.2018
WOW Cyclothon er stærsta götuhjólreiðakeppni þar sem hjólað er hringinn í kringum Ísland með boðsveitarformi. Hjólabíll liðsins Heavy metan er metanbíll í eigu Norðurorku af gerðinni Ford 150.
Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
27.06.2018
Vegna vinnu við dreifikerfi verður LOKAÐ fyrir KALT VATN í Lönguhlíð, Áshlíð, Höfðahlíð og hluta Háhlíðar og Skarðshlíðar fimmtudaginn 28.06.2018. Áætlaður tími er frá kl. 08:00 – 12:00.
Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
20.06.2018
Jarðhitasvæðið við Hjalteyri hefur verið mikilvægasta vinnslusvæði Norðurorku síðastliðin 15 ár og gefur svæðið um 60% af hitaveituvatni Akureyringa. Nú er borun þriðju vinnsluholunnar lokið með góðum árangri. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
20.06.2018
Vegna bilunar er LOKAÐ nú þegar fyrir KALT VATN í Lönguhlíð, Höfðahlíð, Áshlíð, hluta Háhlíðar og Skarðshlíðar. Smá meira með því að smella á fyrirsögn.
13.06.2018
Vegna vinnu við dreifikerfið verður LOKAÐ fyrir KALT VATN við Grundargerði fimmtudaginn 14. júní. Áætlaður tími er frá kl. 10:00-12:00. Smellið á fyrirsögn fyrir frekari upplýsingar (mynd).