Fréttir & tilkynningar

Spennandi störf hjá Norðurorku

Nú eru tvö spennandi störf í boði hjá Norðurorku hf og er umsóknarfrestur til 11. febrúar 2018. Annars vegar er auglýst starf þjónustufulltrúa í þjónustuveri og hins vegar auglýsum við starf vélfræðings í kerfisstjórn. Smellið á fyrirsögn til að sjá meira.

Vinna við dreifistöð í Suðurbyggð

Þessa dagana er verið að vinna í viðhaldi og endurnýjun lagna, götukassa og búnaðar í dreifistöð 043 Suðurbyggð 4. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Dagur rafmagnsins 23. janúar

Dagur rafmagnsins hefur verið haldinn hátíðlegur að frumkvæði orkufyrirtækja á Norðurlöndum um nokkurra ára skeið. Samorka (samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi) tekur nú þátt í annað skipti en í fyrra styrkti Samorka framleiðslu 160 sólarorkulampa sem eru nú í dreifingu í þorpinu Mwanza í Tansaníu. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Breytingar á verðskrám Norðurorku 1. janúar 2018

Orku- og veitukostnaður á Akureyri hefur um langt skeið verið með því lægsta sem gerist á landinu. Þá sýnir samanburður að verðskrár vatnsveitu og fráveitu eru lægri en hjá flestum sveitarfélögum sem eðlilegt er að við berum okkur saman við. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Styrkir Norðurorku til samfélagsverkefna 2018

Föstudaginn 5. janúar úthlutaði Norðurorka styrkjum til samfélagsverkefna og fór athöfnin fram í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Rafmagnslaust í hluta Naustahverfis og Teigahverfis - Viðgerð lokið.

Vegna bilunar í spennistöð við Miðhúsabraut varð rafmagnslaust í hluta Naustahverfis og Teigahverfis fyrr í kvöld (sjá kort). Bruni kom upp í spennistöðinni rétt fyrir klukkan sex, viðgerð gekk framar vonum og er nú lokið. Hrós fá allir sem að komu fyrir góð og fagmannleg viðbrögð. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Rafmagnslaust í hluta Naustahverfis og Teigahverfis - Viðgerð lokið.

Vegna bilunar í spennistöð við Miðhúsabraut varð rafmagnslaust í hluta Naustahverfis og Teigahverfis fyrr í kvöld (sjá kort). Bruni kom upp í spennistöðinni rétt fyrir klukkan sex, viðgerð gekk framar vonum og er nú lokið. Hrós fá allir sem að komu fyrir góð viðbrögð. Norðurorka óskar öllum gleðilegra jóla.

Rafmagnslaust í hluta Naustahverfis og Teigahverfis - Viðgerð lokið.

Vegna bilunar í spennistöð við Miðhúsabraut varð rafmagnslaust í hluta Naustahverfis og Teigahverfis fyrr í kvöld (sjá kort). Bruni kom upp í spennistöðinni rétt fyrir klukkan sex, viðgerð gekk framar vonum og er nú lokið. Hrós fá allir sem að komu fyrir góð og fagmannleg viðbrögð. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Örugg jól

Þessa dagana er mikið að gera við að koma jólaljósunum fyrir. Að mörgu er að hyggja við val, uppsetningu og frágang á jólaseríum.

Samfélagsstyrkir vegna ársins 2018 - Umsóknafrestur er liðinn

Á haustdögum var auglýst eftir umsóknum um styrki til samfélagsverkefna vegna ársins 2018 og rann umsóknarfrestur út þann 17. nóvember sl.. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.