Fréttir & tilkynningar

Breytingar á verðskrá veitna Norðurorku frá 1. janúar 2019

Orku- og veitukostnaður á Akureyri hefur um langt skeið verið með því hagstæðasta sem gerist á landinu. Miklar innviðaframkvæmdir eru framundan í flestum veitum Norðurorku á næstu árum og á það bæði við um nýframkvæmdir og viðhald. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Laust starf á framkvæmdasviði Norðurorku hf.

Norðurorka hf. óskar eftir að ráða starfsmann á framkvæmdasvið félagsins. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Úthlutun samfélagsstyrkja Norðurorku 2019

Fimmtudaginn 10. janúar úthlutaði Norðurorka styrkjum til samfélagsverkefna og fór athöfnin fram í Háskólanum á Akureyri. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Ítarlegri upplýsingar vegna blárra málningaragna í heitavatnskerfum

Norðurorku hafa nú borist fleiri ábendingar um bláar málningaragnir eða lit í síum blöndunartækja. Ennfremur hefur starfsfólk Norðurorku tekið niður mæla á nokkrum stöðum í kerfinu til rannsókna. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Hagnýtar upplýsingar fyrir eigendur rafbíla

Orkuskipti í samgöngum á Íslandi eru hafin og ljóst er að á næstu árum mun rafbílum fjölga í auknum mæli á götunum, eftir því sem úrval rafbíla eykst. Þjónustuver Norðurorku hefur fengið nokkrar fyrirspurnir frá fólki sem hyggur á kaup á rafbílum. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Opnunartími Norðurorku um jól og áramót

Um leið og við óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári er rétt að minna á opnunartíma okkar í kringum jól og áramót. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Bláar málningaragnir í heitavatnskerfum hjá viðskiptavinum Norðurorku

Í kjölfar mælaskipta í haust hafa Norðurorku borist tvær formlegar ábendingar frá viðskiptavinum um að síur í heitavatnskerfum hafi stíflast vegna blárra málningaragna, í báðum tilfellum ræðir kerfi með 15mm mæla. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Lokað fyrir heitt vatn utan Glerár (að hluta) 11. desember - UPPFÆRT

Vegna bilunar verður lokað fyrir heitt vatn utan Glerár að hluta (sjá kort), þriðjudaginn 11. des.2018. Áætlaður tími er kl. 10:00 og frameftir degi eða á meðan viðgerð stendur yfir. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Lokað fyrir rafmagn í hluta miðbæjar Akureyrar þriðjudagskvöldið 4. des. og fram á miðvikudagsmorgun

Vegna vinnu við dreifikerfi verður LOKAÐ fyrir RAFMAGN í hluta miðbæjar Akureyrar (sjá kort) annaðkvöld, þriðjudaginn 4. desember og framundir miðvikudagsmorgun 5. desember 2018. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Styrkir til samfélagsverkefna - Umsóknafrestur liðinn

Á haustdögum var auglýst eftir umsóknum um styrkir til samfélagsverkefna vegna ársins 2019. Umsóknarfrestur var til og með 18. nóvember 2018. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.