17.08.2020
Frá og með 21. ágúst er opnunartími á þjónustuborði og í afgreiðslu Norðurorku eftirfarandi.
14.08.2020
Rafmagnslaust varð á hluta Akureyrar um hádegisbil í dag.
Orsök bilunarinnar er óljós en talið er að grafið hafi verið í háspennustreng.
Rafmagni hefur nú verið komið á eftir öðrum leiðum og því ætti enginn að finna fyrir rafmagnsleysi lengur.
05.08.2020
Vegna bilunar í 66kV kerfi Landsnets er nú rafmagnslaust í öllum Eyjafirði.
Óljóst er hversu lengi rafmagnsleysið mun vara en þó er mögulega verið að tala um einhverja klukkutíma.
30.07.2020
Í gær 29. júlí tókst endanlega að ljúka tengingu nýrrar hreinsistöðvar fráveitu við fráveitukerfið á Akureyri auk tenginga við yfirfallsútrás. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
29.07.2020
Vegna bilunar er kaldavatnslaust í Hrísey. Lokað verður á meðan á viðgerð stendur. Varast ber að nota heita vatnið á meðan á lokun stendur þar sem það er óblandað og því mjög heitt.
13.07.2020
Við viljum vera í góðu sambandi við viðskiptavini okkar og leggjum okkur fram við að koma upplýsingum hratt og örugglega til þeirra. Ert þú búin(n) að skrá netfangið þitt ?
Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
01.07.2020
Áætlað er að mánudaginn 6. júlí hefjist vinna við tengingu nýrrar hreinsistöðvar fráveitu við fráveitukerfið á Akureyri.
UPPFÆRT 17. júlí 2020 - Fólk áfram beðið að sýna aðgát. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
29.05.2020
Eftir vinnu í gær tók hópur starfsfólks Norðurorku, auk maka, barna og barnabarna, til hendinni.
Hópurinn sem samanstóð af um það bil 35 einstaklingum, stórum og smáum, skipti sér í minni hópa og fór í næsta nágrenni við höfuðstöðvar Norðurorku og tíndi rusl. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
17.04.2020
Aðalfundur Norðurorku hf. var haldinn í dag 17. apríl 2020. Eigendur félagsins eru sex sveitarfélög, Akureyrarbær, Eyjafjarðarsveit, Grýtubakkahreppur, Hörgársveit, Svalbarðsstrandarhreppur og Þingeyjarsveit. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
08.04.2020
Undanfarnar vikur hefur verið unnið að þriðja áfanga í lagningu Hjalteyrarlagnar sem felur í sér lagningu frá bænum Ósi að Skjaldavík. Lögnin liggur skammt vestan Skipalóns og við þverun Hörgár fer hún í gegnum hólma sem þar er í ánni. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.