Fréttir & tilkynningar

Lokað fyrir kalt vatn vegna bilunar í hluta Hlíðahverfis - UPPFÆRT kl. 16:40

Vegna bilunar er nú þegar, mánudaginn 09.07.2018, LOKAÐ fyrir KALT VATN í Lönguhlíð, Áshlíð, Höfðahlíð og hluta Háhlíðar og Skarðshlíðar. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Breyting á verðskrá rafveitu 1. júlí 2018

Verðskrá raforkudreifingar hækkar um 5% þann 1. júlí 2018. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Metanbíll Norðurorku tekur þátt í WOW Cyclothon keppninni í ár

WOW Cyclothon er stærsta götuhjólreiðakeppni þar sem hjólað er hringinn í kringum Ísland með boðsveitarformi. Hjólabíll liðsins Heavy metan er metanbíll í eigu Norðurorku af gerðinni Ford 150. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Lokað fyrir kalt vatn í hluta Hlíðarhverfis, fimmtudaginn 28.06.18

Vegna vinnu við dreifikerfi verður LOKAÐ fyrir KALT VATN í Lönguhlíð, Áshlíð, Höfðahlíð og hluta Háhlíðar og Skarðshlíðar fimmtudaginn 28.06.2018. Áætlaður tími er frá kl. 08:00 – 12:00. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Ný vinnsluhola á Hjalteyri

Jarðhitasvæðið við Hjalteyri hefur verið mikilvægasta vinnslusvæði Norðurorku síðastliðin 15 ár og gefur svæðið um 60% af hitaveituvatni Akureyringa. Nú er borun þriðju vinnsluholunnar lokið með góðum árangri. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Lokað fyrir kalt vatn vegna bilunar - Vatn komið aftur á

Vegna bilunar er LOKAÐ nú þegar fyrir KALT VATN í Lönguhlíð, Höfðahlíð, Áshlíð, hluta Háhlíðar og Skarðshlíðar. Smá meira með því að smella á fyrirsögn.

Lokað fyrir kalt vatn í Grundargerði - fimmtudag 14.06.2018

Vegna vinnu við dreifikerfið verður LOKAÐ fyrir KALT VATN við Grundargerði fimmtudaginn 14. júní. Áætlaður tími er frá kl. 10:00-12:00. Smellið á fyrirsögn fyrir frekari upplýsingar (mynd).

Lokað fyrir kalt vatn við Dalsbraut, Gleráreyrar og Klettaborg 13.06.2018

Vegna vinnu við dreifikerfið verður LOKAÐ fyrir KALT VATN við Dalsbraut, Gleráreyrar og Klettaborg miðvikudaginn 13.júní. Áætlaður tími er frá kl. 20:00-24:00. Varast ber að nota heita vatnið á meðan á lokuninni stendur þar sem það er óblandað og því MJÖG HEITT. Sjá frekari upplýsingar með því að smella á fyrirsögn.

Umhverfisátak Norðurorku

Eftir vinnu í gær breyttist hópur starfsfólks Norðurorku, auk maka og barna, í „grænan her" og tók heldur betur til hendinni. Hópurinn skipti með sér verkum og fór í næsta nágrenni við höfuðstöðvar Norðurorku á Rangárvöllum og hreinsaði rusl. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Norðurorka óskar eftir að ráða aðalbókara

Norðurorka hf. óskar eftir að ráða aðalbókara til starfa á fjármálasviði fyrirtækisins. Starfið heyrir undir sviðstjóra á þjónustu- og fjármálasviði. Umsóknarfrestur er til 20. júní. Sjá nánar með því að smella á fyrirsögn.