05.12.2019
Liðna daga hefur verið unnið að því að taka hluta af nýju 500 mm lögninni frá Hjalteyri í notkun. Með þeirri aðgerð eykst magn hitaveituvatns sem hægt er flytja til Akureyrar en flutningsgeta aðveitukerfisins hefur verið þröskuldur liðna vetur.
Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
02.12.2019
Fimmtudaginn 5. desember verður Norðurorka hf. lokuð frá klukkan 12.00 vegna útfarar Hafþórs Gunnarssonar starfsmanns fyrirtækisins. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
20.11.2019
Á haustdögum var auglýst eftir umsóknum um styrki til samfélagsverkefna vegna ársins 2020.
Umsóknarfrestur var til og með 19. nóvember 2019. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
18.11.2019
Viðskiptavinir Norðurorku greiða ákveðna upphæð í hverjum mánuði fyrir orkunotkun sína, en í kjölfar aflesturs og uppgjörs á haustdögum kann fjárhæð orkurreiknings að hækka eða lækka. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
08.11.2019
Norðurorka tók yfir fráveitu Akureyrar í ársbyrjun 2014 og er nú bygging hreinsistöðvar fráveitu langt komin. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
28.10.2019
Nú hefur verið auglýst eftir umsóknum um styrki til samfélagsverkefna vegna ársins 2020.
Umsóknarfrestur er til og með 19. nóvember 2019. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
25.10.2019
Norðurorka hefur lengi lagt mikla áherslu á umhverfismál og það kemur skýrt fram í umhverfisstefnu fyrirtækisins að það vill minnka kolefnisspor sitt. Norðurorka hefur unnið að ýmsum verkefnum á þessu sviði á undanförnum árum... Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
01.10.2019
Norðurorka hefur hafið uppsetningu á stafrænum hitaveitumælum á þjónustusvæði sínu. Stafrænu mælarnir koma með tíð og tíma til með að leysa mekaníska rúmmetramæla af hólmi sem nú eru uppi hjá allflestum viðskiptavinum Norðurorku. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
25.09.2019
Föstudaginn 27. september gætu íbúar og vegfarendur á Oddeyrinni orðið varir við drónaflug yfir svæðinu. Þar verður á ferðinni dróni með hitamyndavél í þeim tilgangi að lekaleita svæðið. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
13.09.2019
Að gefnu tilefni vill Norðurorka minna á að álesarar fyrirtækisins, auk verktaka sem fyrir hönd fyrirtækisins eiga erindi í hús viðskiptavina, eru vel merktir og bera starfsmannaskírteini Norðurorku.
Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.