Fréttir & tilkynningar

Heita vatnið og kuldatíð

Það hefur ekki farið framhjá mörgun að Veitur hafa liðna daga beðið viðskiptavini sína að fara sparlega með heita vatnið. Norðurorka tekur undir með Veitum og hvetur viðskiptavini á veitusvæði Norðurorku til að .... Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Lokað frá kl. 13.00 föstudaginn 1. febrúar vegna jarðarfarar

Föstudaginn 1. febrúar verður Norðurorka hf. lokuð frá klukkan 13.00 vegna jarðarfarar Guðrúnar Bjargar Harðardóttur. Sé erindið brýnt ... Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Bláar málningaragnir í heitavatnskerfum viðskiptavina Norðurorku

Norðurorku er enn að berast ábendingar um bláar málningaragnir eða lit í síum blöndunartækja og mun starfsfólk Norðurorku svara ábendingum og skipta út hitaveitumælum hjá viðkomandi. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Rafmagnsrof laugardaginn 19. janúar vegna viðhalds

Laugardaginn 19. janúar verður unnið að viðhaldi í tveimur dreifistöðvum á Akureyri en verið er að endurnýja eldri búnað í stöðvunum. Vegna vinnunnar verður rafmagnslaust á dreifisvæðum þeirra. Svæðin sem um ræðir eru.... Sjá meira með því að smella á fyrirsögn

Breytingar á verðskrá veitna Norðurorku frá 1. janúar 2019

Orku- og veitukostnaður á Akureyri hefur um langt skeið verið með því hagstæðasta sem gerist á landinu. Miklar innviðaframkvæmdir eru framundan í flestum veitum Norðurorku á næstu árum og á það bæði við um nýframkvæmdir og viðhald. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Laust starf á framkvæmdasviði Norðurorku hf.

Norðurorka hf. óskar eftir að ráða starfsmann á framkvæmdasvið félagsins. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Úthlutun samfélagsstyrkja Norðurorku 2019

Fimmtudaginn 10. janúar úthlutaði Norðurorka styrkjum til samfélagsverkefna og fór athöfnin fram í Háskólanum á Akureyri. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Ítarlegri upplýsingar vegna blárra málningaragna í heitavatnskerfum

Norðurorku hafa nú borist fleiri ábendingar um bláar málningaragnir eða lit í síum blöndunartækja. Ennfremur hefur starfsfólk Norðurorku tekið niður mæla á nokkrum stöðum í kerfinu til rannsókna. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Hagnýtar upplýsingar fyrir eigendur rafbíla

Orkuskipti í samgöngum á Íslandi eru hafin og ljóst er að á næstu árum mun rafbílum fjölga í auknum mæli á götunum, eftir því sem úrval rafbíla eykst. Þjónustuver Norðurorku hefur fengið nokkrar fyrirspurnir frá fólki sem hyggur á kaup á rafbílum. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Opnunartími Norðurorku um jól og áramót

Um leið og við óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári er rétt að minna á opnunartíma okkar í kringum jól og áramót. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.