Fréttir & tilkynningar

Góð ráð til fyrirtækja til að draga tímabundið úr orkukostnaði vegna áhrifa COVID 19

Norðurorka hvetur rekstraraðila þeirra fyrirtækja sem dregið hafa verulega úr starfssemi sinni, til að draga úr ónauðsynlegri rafmagnsnotkun og jafnvel að lækka hita í rýmum sé það gerlegt. Með því getur náðst fram sparnaður í orkukostnaði. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Klósettið er ekki ruslafata !

Það er mikilvægt að muna að klósettið er ekki ruslafata. Undanfarna daga hefur magn blautklúta aukist til muna í fráveitukerfi höfuðborgarbúa með alvarlegum afleiðingum. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Grunnþjónustan varin v/COVID 19 - Myndband Samorku

Norðurorka, líkt og önnur orku- og veitufyrirtæki á landinu, flokkast undir samfélagslega mikilvæga innviði og hefur fyrirtækið því gripið til róttækra aðgerða til að tryggja samfelldan og öruggan rekstur þrátt fyrir COVID-19 faraldurinn.

Viðbrögð Norðurorku vegna COVID-19

Undanfarnar vikur hefur neyðarstjórn Norðurorku fundað reglulega vegna COVID-19. Norðurorka rekur mikilvæga innviði sem samfélagið reiðir sig á alla daga ársins og því hefur verið gripið til fjölda ráðstafana síðustu daga til að draga úr líkum á að COVID-19 komi til með að hafa mikil áhrif á starfsfólk okkar og rekstur fyrirtækisins. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Styrkir Norðurorku til samfélagsverkefna 2020

Miðvikudaginn 8. janúar úthlutaði Norðurorka styrkjum til samfélagsverkefna og fór athöfnin fram í Listasafninu á Akureyri. Staðsetningin er vel við hæfi þar sem Norðurorka er bakhjarl Listasafnsins.

Lítið magn af örplasti í íslensku drykkjarvatni

Norðurorka, Veitur og HS Orka kynntu í dag niðurstöður áralangrar sjálfstæðrar rannsóknar sem framkvæmd var af ReSource International ehf. þar sem örplast var mælt í drykkjarvatni í borholum, dreifikerfi og geymslutönkum fyrirtækjanna. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Fjölþætt þjónusta þjónustuvers Norðurorku

Þjónustuver Norðurorku er upplýsingaveita fyrir viðskiptavini fyrirtækisins. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Styrkir Norðurorku til samfélagsverkefna 2020

Miðvikudaginn 8. janúar úthlutaði Norðurorka styrkjum til samfélagsverkefna og fór athöfnin fram í Listasafninu á Akureyri. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.


Gleðileg jól

Norðurorka óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum... Sjá meira með því að smella á fyrirsögn