02.04.2020
Norðurorka hvetur rekstraraðila þeirra fyrirtækja sem dregið hafa verulega úr starfssemi sinni, til að draga úr ónauðsynlegri rafmagnsnotkun og jafnvel að lækka hita í rýmum sé það gerlegt.
Með því getur náðst fram sparnaður í orkukostnaði. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
24.03.2020
Það er mikilvægt að muna að klósettið er ekki ruslafata. Undanfarna daga hefur magn blautklúta aukist til muna í fráveitukerfi höfuðborgarbúa með alvarlegum afleiðingum.
Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
19.03.2020
Norðurorka, líkt og önnur orku- og veitufyrirtæki á landinu, flokkast undir samfélagslega mikilvæga innviði og hefur fyrirtækið því gripið til róttækra aðgerða til að tryggja samfelldan og öruggan rekstur þrátt fyrir COVID-19 faraldurinn.
13.03.2020
Undanfarnar vikur hefur neyðarstjórn Norðurorku fundað reglulega vegna COVID-19.
Norðurorka rekur mikilvæga innviði sem samfélagið reiðir sig á alla daga ársins og því hefur verið gripið til fjölda ráðstafana síðustu daga til að draga úr líkum á að COVID-19 komi til með að hafa mikil áhrif á starfsfólk okkar og rekstur fyrirtækisins.
Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
14.02.2020
Miðvikudaginn 8. janúar úthlutaði Norðurorka styrkjum til samfélagsverkefna og fór athöfnin fram í Listasafninu á Akureyri. Staðsetningin er vel við hæfi þar sem Norðurorka er bakhjarl Listasafnsins.
21.01.2020
Norðurorka, Veitur og HS Orka kynntu í dag niðurstöður áralangrar sjálfstæðrar rannsóknar sem framkvæmd var af ReSource International ehf. þar sem örplast var mælt í drykkjarvatni í borholum, dreifikerfi og geymslutönkum fyrirtækjanna. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
09.01.2020
Þjónustuver Norðurorku er upplýsingaveita fyrir viðskiptavini fyrirtækisins. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
08.01.2020
Miðvikudaginn 8. janúar úthlutaði Norðurorka styrkjum til samfélagsverkefna og fór athöfnin fram í Listasafninu á Akureyri. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
20.12.2019
Norðurorka óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum... Sjá meira með því að smella á fyrirsögn