Fréttir & tilkynningar

Varúð - enn einn svikapósturinn í umferð

Svikapóstinn má meðal annars þekkja á því að hann ber ekki merki neins raforkusala.

Norðurorka styrkir Landsbjörg með kaupum á stóra neyðarkallinum

Er okkur bæði ljúft og skylt að styðja við bakið á því frábæra og óeigingjarna fólki sem styður við okkur öll þegar við þurfum á að halda.

Styrkir til samfélagsverkefna 2026

Norðurorka hf. veitir styrki til samfélagsverkefna. Veittir eru styrkir til menningar og lista, æskulýðs- og góðgerðarmála. Lumar þú á góðri hugmynd?

Kvennaverkfall 2025 - Norðurorka sýnir samstöðu

Konur og kvár innan Norðurorku eru hvött til að leggja niður störf föstudaginn 24. október og taka þátt í baráttufundi á Ráðhústorgi kl. 11:15–12:00.

Segulmælingar við Botn í Eyjafirði

Jarðhitasvæðið við Botn í Eyjafirði hefur lengi verið nýtt til hitaveitu. Þar eru tvær vinnsluholur, 1830 og 1050 metra djúpar, en lengi hefur verið talið að jarðhitakerfið geti staðið undir aukinni orkuvinnslu.

Jafnvægisvogin í fjórða sinn

Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) sem stuðlar að jöfnum hlut karla og kvenna í framkvæmdastjórnum fyrirtækja.

Hugsar þú í lausnum? Við leitum að verkefnastjóra

Starfið er á framkvæmdasviði og verkefnastjóri starfar í nánu samstarfi við aðra verkefnastjóra, verkfræðinga og tæknifólki innan Norðurorku.

Rafvirki í rafmagnsþjónustu - erum við að leita að þér?

Rafvirkjar Norðurorku sjá um daglegan rekstur, viðhald, eftirlit og nýlagnir í veitukerfum fyrirtækisins og fasteignum. 

Borun á Ytri Haga

Fyrsta djúpa vinnsluholan við Ytri-Haga á Árskógsströnd var boruð nú í sumar á vegum Norðurorku. Stefnt er á að holan komist í nýtingu haustið 2027.

25 ára afmæli Norðurorku - vígsla hreinsistöðvar fráveitu og opið hús á Rangárvöllum

Í tilefni afmælis verður opið hús á tveimur stöðum laugardaginn 13. september.