Lokað fyrir heitt vatn í Reykjaveitu miðvikudaginn 8. ágúst.

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir heitt vatn í Reykjaveitu, frá Skarði niður á Grenivík,  miðvikudaginn 08.08.2018.  

Áætlaður tími er kl. 9:00 – 18:00 eða á meðan viðgerð stendur yfir.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda en um er að ræða viðgerð á lögninni rétt norðan við Skarð eftir tjón sem þar varð í vikunni. 

Hér má sjá góð ráð við hitaveiturofi. 

Svæðið sem um ræðir má sjá á myndinni hér að neðan.


Svæði

RANGÁRVELLIR, 603 AKUREYRI
KT: 550978-0169
SÍMI 460 1300 - FAX 460 1301
NO@NO.IS
OPNUNARTÍMI ÞJÓNUSTUVERS: kL. 8 - 16

BAKVAKT

Símar bakvakta utan opnunartíma

HITAVEITA: 892 7305
VATNSVEITA: 892 7305
FRÁVEITA: 892 7305
RAFVEITA: 892 1514
ÓLAFSFJÖRÐUR: 893 1814