17.10.2025
Jarðhitasvæðið við Botn í Eyjafirði hefur lengi verið nýtt til hitaveitu. Þar eru tvær vinnsluholur, 1830 og 1050 metra djúpar, en lengi hefur verið talið að jarðhitakerfið geti staðið undir aukinni orkuvinnslu.
10.10.2025
Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) sem stuðlar að jöfnum hlut karla og kvenna í framkvæmdastjórnum fyrirtækja.
29.09.2025
Starfið er á framkvæmdasviði og verkefnastjóri starfar í nánu samstarfi við aðra verkefnastjóra, verkfræðinga og tæknifólki innan Norðurorku.
25.09.2025
Rafvirkjar Norðurorku sjá um daglegan rekstur, viðhald, eftirlit og nýlagnir í veitukerfum fyrirtækisins og fasteignum.
25.09.2025
Fyrsta djúpa vinnsluholan við Ytri-Haga á Árskógsströnd var boruð nú í sumar á vegum Norðurorku. Stefnt er á að holan komist í nýtingu haustið 2027.
05.09.2025
Í tilefni afmælis verður opið hús á tveimur stöðum laugardaginn 13. september.
02.09.2025
Norðurorka hf., hefur tekið ákvörðun um að setja 4,54% eignarhlut sinn í Skógarböðum ehf. í opið söluferli og býður áhugasömum fjárfestum að gera tilboð í hlutinn.
13.08.2025
Norðurorka vekur athygli á svikaskilaboðum þar sem viðtakendur eru beðnir að smella á hlekk til að velja raforkusala eða staðfesta þjónustu.
27.06.2025
Í vor hófst borun með jarðbornum Sleipni á holu ÓB-19 í Ólafsfirði með það að markmiði að finna nýja vinnsluholu fyrir hitaveituna.
10.06.2025
Nám í iðnaðar- og orkutæknifræði fer aftur af stað haustið 2025 í Háskólanum á Akureyri í samvinnu við Háskólann í Reykjavík. Norðurorka leitar að áhugasömum nýnemum til að styrkja til námsins.