02.09.2025
Norðurorka hf., hefur tekið ákvörðun um að setja 4,54% eignarhlut sinn í Skógarböðum ehf. í opið söluferli og býður áhugasömum fjárfestum að gera tilboð í hlutinn.
05.09.2025
Í tilefni afmælis verður opið hús á tveimur stöðum laugardaginn 13. september.
13.08.2025
Norðurorka vekur athygli á svikaskilaboðum þar sem viðtakendur eru beðnir að smella á hlekk til að velja raforkusala eða staðfesta þjónustu.
27.06.2025
Í vor hófst borun með jarðbornum Sleipni á holu ÓB-19 í Ólafsfirði með það að markmiði að finna nýja vinnsluholu fyrir hitaveituna.
10.06.2025
Nám í iðnaðar- og orkutæknifræði fer aftur af stað haustið 2025 í Háskólanum á Akureyri í samvinnu við Háskólann í Reykjavík. Norðurorka leitar að áhugasömum nýnemum til að styrkja til námsins.
06.06.2025
Þau Agnar Sigurðarson, Fjóla Sigrún Árnadóttir og Róar Björn Ottemo stunda nú nám í rafveituvirkjun við Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra, sem veitir þeim réttindi til að vinna við háspennukerfi.
15.05.2025
Hreinsunarátakið er orðið að skemmtilegri hefð hjá fyrirtækinu þar sem starfsfólk, ásamt fjölskyldum, sameinast um að fegra nærumhverfi sitt.
05.05.2025
Framkvæmdin er mikilvægt skref í áformum Norðurorku um að tryggja heimilum og fyrirtækjum á svæðinu stöðuga og áreiðanlega hitaveitu um ókomin ár.
25.04.2025
Núna munum við fara meðfram Furulundi 4A-4J, yfir Skógarlund og niður í Tjarnarlund.
23.04.2025
Ársfundur Norðurorku var haldinn miðvikudaginn 9. apríl, í framhaldi af aðalfundi. Á fundinum voru flutt ýmis fróðleg erindi.